ALLIR KOMNIR Í JÓLASKAP!

Krakkarnir eru á fullu að undirbúa jóladans sem þau ætla að sýna öllum börnunum í skólanum. Upplifun þeirra er bara jákvæð og hér er hægt að lesa nokkur orð sem krakkar úr þriðja og fjórða bekk skrifuðu um jóladansinn:

o Þessi dans er skemmtilegur.

o Það er gaman í jóladansi.

o Þessi dans er uppáhalds dansinn minn. Alltaf þegar ég kem í dans langar mig að dansa jóladansin allan danstímann

o Mér fannst erfitt að læra dansinn og mér fannst þetta mikil þrautseigja. Það er líka bara skemmtilegt að dansa.

o Hann er skemmtilegur. Það er gaman að dansa.

o Mjög skemmtilegur og mjög skemmtilegt að læra hann.

o Mjög gaman að dansa dansinn.

DANSANDI JÓL 


Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is