8.bekkur

Vikuna 26. - 30. ágúst fengu nemendur í 8. bekk að kynnast kennsluaðferðum vetrarins. Kennari útbjó bingóspjald með verkefnum sem tengdust öll einhverju sem nemendur koma til með að nýta sér í vetur. Bingóið var unnið í fagi sem hefur fengið nafnið Kraum en þar eru viðfangsefni íslensku, upplýsingatækni, náttúrufræði og samfélagsfræði þemakennd. 


Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is