7. og 8. bekkur í Skarðshlíðarskóla

Fimmtudaginn 4. apríl kl. 20:00 verður kynningarfundur í Skarðshlíðarskóla þar sem við munum kynna skólann og okkar sýn á kennslu í 7. og 8. bekk næsta vetur. Við hvetjum forráðamenn til að mæta með börnin sín og heyra og sjá fyrir hvað við stöndum.

Við vonumst til að sem flestir vilji koma til okkar en nemendum stendur til boða að vera áfram í Hraunvallaskóla kjósi þeir það.Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is