Skipulagsdagur

  • 16.9.2020

Miðvikudaginn 16. september verður skipulagsdagur og því engin kennsla.

Skarðssel er opið frá 8-17. Við viljum minna á að það þarf að skrá börnin sérstaklega í Skarðssel þennan dag en það er eingöngu í boði fyrir þá sem eru þegar skráðir í Skarðssel.


Skarðshlíðarskóli | Hádegisskarð 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 527-7300 | Netfang: skardshlidarskoli@skardshlidarskoli.is